Haustæfingar að hefjast
Almennt - miðvikudagur 29.ágúst 2018 - Administrator - Lestrar 220

Æfingar hófust á mánudag í frístund fyrir 1-4 bekk. Á morgun, fimmtudag, er svo inniæfing á Ólafsfirði fyrir 5-10 bekk kl. 14:15 - 15:15. Þessi tími er beint eftir skóla og möguleiki að nota skólarúturnar.
Æfingatöfluna má sjá hér.....
Yfirþjálfarar í haust verða:
Jón Garðar Steingrímsson og Svava Jónsdóttir
Jón Garðar Steingrímsson og Svava Jónsdóttir