Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Haustćfingar ađ hefjast

Nú eru haustćfingar ađ hefjast og verđa ţćr í samstarfi viđ SSS í fyrsta skipti. Viđ erum gríđarlega ánćgđ ađ félögin setji ćfingar saman og er stefna félagana ađ halda samstarfinu áfram í vetur. 
Ćfingar hófust á mánudag í frístund fyrir 1-4 bekk. Á morgun, fimmtudag, er svo innićfing á Ólafsfirđi fyrir 5-10 bekk kl. 14:15 - 15:15. Ţessi tími er beint eftir skóla og möguleiki ađ nota skólarúturnar.

Ćfingin á laugardag verđur svo á Siglufirđi, viđ Hól, og vonandi mćta sem flestir ţangađ á línuskautum eđa hjólaskíđum. Laugardagsćfingar verđa til skiptis á Ólafsfirđi og Siglufirđi. Ćtlunin er ađ hafa línuskauta/hjólaskíđi alltaf fast á Siglufirđi og fara svo í fjallgöngur, ratleiki o.fl. á Ólafsfirđi

Ćfingatöfluna má sjá hér.....

Yfirţjálfarar í haust verđa:
Jón Garđar Steingrímsson og Svava Jónsdóttir


World Global Calander

Mynd augnabliksins

p1020111.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning