Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Hermannsgangan 3.febrúar

Fresta ţurfti Hermannsgöngunni á Akureyri um liđna helgi vegna veđurs. Ný dagsetning hefur veriđ sett fyrir gönguna og má sjá tilkynningu frá SKA undir "meira"

Hermannsgangan fer fram laugardaginn 3.febrúar kl. 12:00 viđ Gönguhúsiđ í Hlíđarfjalli.

Skráning: ganga@internet.is og svo í gönguhúsi frá kl. 10:00 á keppnisdag.
 
Verđlaunaafhending og veitingar verđa strax ađ göngu lokinni í Hlíđarfjalli.

Gengnar verđa eftirfarandi vegalengdir međ hefđbundinni ađferđ:
Hermannsgangan 24 km., ţátttökugjald 3.000 kr.
Hermannsgangan 8 km., ţátttökugjald 2.000 kr.
Hermannsgangan 4,0 km., ţátttökugjald 1.000 kr.
 
Međ von um ađ sjá sem flesta í Hlíđarfjalli.


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

aettarmotsbrautin_litud.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning