Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Íslandsgöngunni lokiđ

Kjartan, Svava, Elsa, Diljá, Helgi og Ásgeir
Kjartan, Svava, Elsa, Diljá, Helgi og Ásgeir
Í dag fór fram síđasta gangan í Íslandsgöngu mótaröđinni, Fossavatnsgangan á Ísafirđi. Fossavatnsgangan er orđiđ sćrsti skíđaviđburđur á Íslandi og sem dćmi voru skráđir til leiks 550 keppendur í 50km göngu í dag! Á fimmtudag gengu svo um 100 manns 25km og á föstudag var fjölskylduganga ţar sem ţátttaka var mjög góđ. 
Flottur hópur frá SÓ hefur veriđ duglegur í vetur ađ elta Íslandsgöngu mótaröđina og var Fossavantiđ engin undantekning frá ţví. Elsa Guđrún Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir, Kjartan Helgason, Helgi Reynir Árnason, Diljá Helgadóttir, Ásgeir Frímannsson og Ţórhallur Ásmundsson tóku öll ţátt í dag og kláruđu sínar göngur međ stćl!Okkar fólki gekk frábćrlega í dag, Elsa Guđrún varđ fyrst Íslenskra kvenna í göngunni á tímanum 02:56:19. Elsa vann ţar međ sinn flokk í Íslandsgöngunni. Svava varđ í öđru sćti í sínum flokki, Diljá fjórđa, Ásgeir tólfti, Helgi Reynir sjöundi, Kjartan 33 og Ţórhallur annar, frábćr dagur og veđriđ lék viđ keppendur. 

Íslandsgangan samanstendur af Hermannsgöngunni (Ak), Fjarđargöngunni (ÓF), Bláfjallagöngunni (Rey), Strandagöngunni (Hólm), Orkugöngunni (Hús) og Fossavatnsgöngunni (Ísafj). Stigakeppni er í Íslandsgöngunni ţar sem keppendur fá stig eftir árangri og í kvöld verđa veitt verđlaun fyrir stigakeppnina.
En í flokki kvk 17-34 ára er Elsa Guđrún í 1 sćti og Jónína Kristjánsdóttir í 3 sćti. Í flokki kvk 35-49 ára er Svava Jónsdóttir í 1 sćti og Diljá Helgadóttir í 3 sćti. Í flokki kk 60 ára og eldri er Ţórhallur Ásmundsson í 2 sćti.

Úrslit Fossavatnsgöngunnar má skođa hér.....


World Global Calander

Mynd augnabliksins

p1020082.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning