Íslandsgöngunni lokiđ
Almennt - laugardagur 28.apríl 2018 - Administrator - Lestrar 229

Kjartan, Svava, Elsa, Diljá, Helgi og Ásgeir
Flottur hópur frá SÓ hefur veriđ duglegur í vetur ađ elta Íslandsgöngu mótaröđina og var Fossavantiđ engin undantekning frá ţví. Elsa Guđrún Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir, Kjartan Helgason, Helgi Reynir Árnason, Diljá Helgadóttir, Ásgeir Frímannsson og Ţórhallur Ásmundsson tóku öll ţátt í dag og kláruđu sínar göngur međ stćl!Okkar fólki gekk frábćrlega í dag, Elsa Guđrún varđ fyrst Íslenskra kvenna í göngunni á tímanum 02:56:19. Elsa vann ţar međ sinn flokk í Íslandsgöngunni. Svava varđ í öđru sćti í sínum flokki, Diljá fjórđa, Ásgeir tólfti, Helgi Reynir sjöundi, Kjartan 33 og Ţórhallur annar, frábćr dagur og veđriđ lék viđ keppendur.
Íslandsgangan samanstendur af Hermannsgöngunni (Ak), Fjarđargöngunni (ÓF), Bláfjallagöngunni (Rey), Strandagöngunni (Hólm), Orkugöngunni (Hús) og Fossavatnsgöngunni (Ísafj). Stigakeppni er í Íslandsgöngunni ţar sem keppendur fá stig eftir árangri og í kvöld verđa veitt verđlaun fyrir stigakeppnina.
En í flokki kvk 17-34 ára er Elsa Guđrún í 1 sćti og Jónína Kristjánsdóttir í 3 sćti. Í flokki kvk 35-49 ára er Svava Jónsdóttir í 1 sćti og Diljá Helgadóttir í 3 sćti. Í flokki kk 60 ára og eldri er Ţórhallur Ásmundsson í 2 sćti.
Úrslit Fossavatnsgöngunnar má skođa hér.....