Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Íţróttamađur Fjallabyggđar

Föstudaginn 28. desember fer fram uppskeruhátíđ íţróttafólks í Fjallabyggđ ţegar valiđ á Íţróttamanni ársins í Fjallabyggđ fer fram. Hátíđin í ár fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg og hefst kl. 20:00, hátíđin er samstarfsverkefni UÍF (Ungmenna- og Íţróttasamband Fjallabyggđar) og Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggđ. Á hátíđinni verđur fjölmargt íţróttafólk verđlaunađ fyrir árangur sinn á árinu.

Skíđafélag Ólafsfjarđar tilnefndi ţrjá fulltrúa, Elsu Guđrún Jónsdóttir, Helgi Már Kjartansson og Sara Sigurbjörnsdóttir.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

8.brautin_fryst_19.03.09.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning