Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Keppendur SÓ gerđu ţađ gott í Bláfjöllum og á Dalvík

Elsa Guđrún og Sćvar
Elsa Guđrún og Sćvar
Um helgina var Bikarmót SKÍ á Dalvík fyrir 12-15 ára í alpagreinum og í Bláfjöllum var keppt í skíđagöngu. Skíđafélag Ólafsfjarđar var međ keppendur á báđum stöđum sem stóđu sig frábćrlega. 

Í Bláfjöll voru ţađ Elsa Guđrún Jónsdóttir, Helga Dís Magnúsdóttir, Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir, Hólmfríđur Sturludóttir og Árni Gunnar Gunnarsson sem kepptu alla dagana. Kristján Hauksson var međ á laugardag og sunnudag og Sćvar Birgisson á sunnudeginum. 
Allir stóđu sig mjög vel, Elsa Guđrún sigrađi alla daga og einnig á FIS mótinu sem haldiđ var samhliđa bikarmótinu. Helga Dís sigrađi í flokki 16-17 ára auk ţess ađ vera tvisvar í 2.sćti í kvennaflokki á FIS móti. Árni Gunnar varđ í 3.sćti bćđi í sprettgöngu á föstudeginum og einnig í 15km göngu á sunnudeginum í Bikarmótinu. Sćvar Birgisson sigrađi á sunnudeginum.

Úrslit frá Bláfjöllum má sjá hér.....

Á Dalvík var keppt í svigi á laugardag og stórsvigi á sunnudag. Ronja Helgadóttir keppti í flokki 12 ára og sigrađi báđa dagana. Glćsilegur árangur hjá Ronju og nokkuđ síđan SÓ hefur átt sigurveigara í unglingaflokki.

Úrslit frá stórsvigi á Dalvík má sjá hér......
Úrslit frá svigi á Dalvík má sjá hér......


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

p1010121.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning