Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Keppnisdegi 2 lokið

Elsa Guðrún og Fanney Stefánsdóttir
Elsa Guðrún og Fanney Stefánsdóttir
Í dag var keppt áfram á Bikarmóti SKÍ hér á Ólafsfirði. Veður var mun betra í dag, sól, nánast logn og frost. Aðstæður því mjög góðar og gekk mótahald mjög vel ef frá er talið vandamál með tímatöku sem leistist ekki fyrr en seint í dag.

Öll úrslit frá deginum í dag má sjá hér.....

Ráslisti fyrir sunnudag er hér.....

En á morgun sunnudag hefst keppni kl 11:00 og er keppt með hefðbundinni aðferð. Veðurspáin er góð svo við skorum auðvitað á alla að mæta og fylgjast með skemmtilegri keppni.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc07594.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning