Keppnisdegi 2 lokið
Almennt - laugardagur 09.mars 2019 - Administrator - Lestrar 71

Elsa Guðrún og Fanney Stefánsdóttir
Öll úrslit frá deginum í dag má sjá hér.....
Ráslisti fyrir sunnudag er hér.....
En á morgun sunnudag hefst keppni kl 11:00 og er keppt með hefðbundinni aðferð. Veðurspáin er góð svo við skorum auðvitað á alla að mæta og fylgjast með skemmtilegri keppni.