Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Kvöldopnun og stemmning

Á morgun föstudaginn 15.febrúar verðum við með kvöldopnun og stemmningu á skíðasvæðinu í Tindaöxl. Aldurstakmark er 17 ára og eldri og verður líf og fjör. 
Tónlist í brekkunum og á svæðinu (afsakið ónæðið bæjarbúar), "fjallakakó" og veitingar úti í tjaldi (nú eða skála). 
Troðið upp á topp lyftunnar og Bárubraut ný sporuð.
Opið verður frá kl 20-22 og um að gera að skella sér á skíði, hvort sem er svigskíði eða gönguskíði, nú eða bara bregða sér af bæ og kíkja í kaffi með góða skapið!
Sjáumst hress í fjallinu föstudaginn 15.febrúar!


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc00766.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning