Kvöldopnun og stemmning
Almennt - fimmtudagur 14.febrúar 2019 - Administrator - Lestrar 126

Tónlist í brekkunum og á svæðinu (afsakið ónæðið bæjarbúar), "fjallakakó" og veitingar úti í tjaldi (nú eða skála).
Troðið upp á topp lyftunnar og Bárubraut ný sporuð.
Opið verður frá kl 20-22 og um að gera að skella sér á skíði, hvort sem er svigskíði eða gönguskíði, nú eða bara bregða sér af bæ og kíkja í kaffi með góða skapið!
Sjáumst hress í fjallinu föstudaginn 15.febrúar!