Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Líf og fjör á skíðum 6.mars

Á morgun miðvikudag ætlum við að bregða á leik á Skíðasvæðinu í Tindaöxl.

Kl. 17-18 
Stórsvigsæfing hjá alpagreinakrökkum og skaut hjá göngukrökkum

Kl. 18-18.30 kvöldmatur - pizzusneiðar til sölu í skála

Kl. 18.30 
sprell hjá göngukrökkum
Ólafsfjarðarmót í stórsvigi, klárum börn fædd 2010 og yngri og ræsum eldri krakkana þar á eftir. Eftir mótið verður kvöldopnun fyrir eldri krakkana.


Skráning á mótið á facebook og einnig gott að vita hverjir verða með í pizzunum😊

Ef einhverjir foreldrar geta aðstoðað við mótahaldið má gjarnan hafa samband við mig Sunnu í skilaboðum.

Vonumst til að sjá sem flesta🎉



World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc00169.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning