
Mótshaldarar frá Burstabrekku
Á Páskadag var haldiđ Minningarmót um Nývarđ og Frímann frá Burstabrekku. Mótiđ hefur veriđ haldiđ til fjölda ára og var áđur hluti af bikarmótum sem haldin voru hér á Ólafsfirđi. Farandbikarar eru í öllum flokkum og mikil saga sem fylgir orđiđ bikurunum. Jón Árni Konráđsson hefur haldiđ utan um mótiđ frá upphafi ásamt dyggrar ađstođar fjölskyldunnar frá Burstabrekku.
Á Páskadag var veđur međ eindćmum gott, sól og nánast logn. Alls tóku 42 ţátt í mótinu sem er líklega nýtt innanfélags met til fjölda ára.