Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Minningarmót á morgun Páskadag

Á morgun Páskadag verđur haldiđ minningarmót um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarđ og Frímann. Mótiđ er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hér hjá okkur. 
Mótiđ hefst kl 13:00 á morgun og verđur haldiđ á Kleifunum. Endilega allir ađ mćta og taka ţátt. Allir fá viđurkenningu ađ keppni lokinni, en gengiđ er međ hefđbundinni ađferđ. Stuttar vegalengdir og mun meira gaman!


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

img_0449__2_.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning