Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Minningarmót á morgun Páskadag

Á morgun Páskadag verđur haldiđ minningarmót um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarđ og Frímann. Mótiđ er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hér hjá okkur. 
Mótiđ hefst kl 13:00 á morgun og verđur haldiđ á Kleifunum. Endilega allir ađ mćta og taka ţátt. Allir fá viđurkenningu ađ keppni lokinni, en gengiđ er međ hefđbundinni ađferđ. Stuttar vegalengdir og mun meira gaman!


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc06504.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning