Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Ólafsfjarđarmót í skíđagöngu

Í dag var haldiđ Ólafsfjarđarmót í skíđagöngu á golfvelli GFB. Gengnar voru stuttar vegalengdir međ frjálsri ađferđ. Fín ţátttaka var á mótinu, rétt tćplega 30 keppendur og höfđu gaman af. Í karlaflokki var keppt í ýtingum, ţ.e. ţađ mátti bara ýta sér á skíđunum, ekki skauta. Er ţetta sennilega í fyrsta skipti sem haldin er keppni međ slíkri ađferđ sérstaklega á Íslandi í ţađ minnsta....Úrslit mótsins má sjá hér....


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc07310.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning