Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Ráđning alpagreinaţjálfara

Ágúst Örn, nýráđin ţjálfari alpagreina og Kristján formađur SÓ
Ágúst Örn, nýráđin ţjálfari alpagreina og Kristján formađur SÓ
Í dag réđ Skíđafélag Ólafsfjarđar, Ágúst Örn Jónsson sem ţjálfara fyrir alpagreinar í vetur. Viđ erum gríđarlega ánćgđ međ ráđninguna og var Ágúst mćttur upp í fjall í dag og sá um ćfingu ásamt Gunnlaugi Inga Haraldssyni.Ágúst ćfđi og keppti á skíđum upp barna og unglingaflokka en er ađ stíga sín fyrstu skref sem ţjálfari. Gunnlaugur Ingi mun ađstođa Ágúst til ađ byrja međ auk ţess sem Ágúst fer á ţjálfaranámskeiđ hjá SKÍ í byrjun janúar.


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc06489_1.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning