Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Sćvar og Elsa keppa í Noregi!

Um helgina keppa bćđi Sćvar Birgisson og Elsa Guđrún Jónsdóttir á FIS móti í Lygna í Noregi. 
Á morgun laugardag keppir Sćvar í 15km göngu međ hefđbundinni ađferđ og byrjar keppnin kl. 09:00 á íslenskum tíma. Sćvar startar kl 09:20 og er ţetta fyrsta mót Sćvars í vetur. 
Elsa Guđrún startar fyrst í kvennaflokki kl. 11.10 á íslenskum tíma en konurnar ganga 10km međ hefđbundinni ađferđ. 
Á sunnudag er svo keppt í sprettgöngu međ frjálsri ađferđ.


Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

tindaoxl__svona_half_trodin.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning