Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Samhjól og barnamót, sunnudag 22.júlí

Í tengslum viđ Íslandsmeistaramótiđ í fjallahjólreiđum stefnum viđ á ađ hafa samhjól og barnamót á sunnudeginum 22.júlí.
Barnamótiđ verđur haldiđ viđ mótorkrossbrautina á Ólafsfirđi á sunnudag kl. 14:00. Mótiđ er ćtlađ börnum 12 ára og yngri og er ţátttökugjald 500 kr. Skráning í mótiđ er á netfangiđ krihau@simnet.is. Endilega skrá krakkana svo viđ sjáum fjöldann sem fyrst.
Ćtlunin var ađ hafa samhjól kl 09:00 á sunnudag 22.júlí og hjólađ yrđi frá Siglufirđi til Ólafsfjarđar um Botnaleiđ. Veđurútlit er hinsvegar ekki spennandi til slíkrar ferđar og breytum viđ ţví yfir í óvissuferđ sem yrđi ţá eitthvađ léttara yfirferđar. Gott vćri ef fólk skráđi sig í óvissuferđina svona til ađ sjá áhuga fyrir samhjóli. Skráning getur komiđ á krihau@simnet.is


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

p1010109.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning