Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Samhjól slegið af, barnahjóamót á dagskrá!!!

Þar sem veðurspá er ekkert sérstök fyrir morgundaginn til að taka gott samhjól höfum við ákveðið að slá það út af borðinu. Vonandi náum við að auglýsa hér samhjól seinna í sumar yfir Botnaleið sem einstakan viðburð í góðu veðri.
Við ætlum hinsvegar að stefna á að halda fjallahjólamót fyrir 12 ára og yngri á morgun, sunnudaginn 22. júlí kl. 14:00. Mótið fer fram í barna mótorcross brautinni á Ólafsfirði. Skráning er á netfangið krihau@simnet.is og er keppnisgjald aðeins 500 kr. Einnig er hægt að skrá sig á staðnum, mæting kl. 13:00 í brautarskoðun. 

Sjáum vonandi sem flesta!


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc00155.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning