Samhjól slegið af, barnahjóamót á dagskrá!!!
Almennt - laugardagur 21.júlí 2018 - Administrator - Lestrar 187

Við ætlum hinsvegar að stefna á að halda fjallahjólamót fyrir 12 ára og yngri á morgun, sunnudaginn 22. júlí kl. 14:00. Mótið fer fram í barna mótorcross brautinni á Ólafsfirði. Skráning er á netfangið krihau@simnet.is og er keppnisgjald aðeins 500 kr. Einnig er hægt að skrá sig á staðnum, mæting kl. 13:00 í brautarskoðun.
Sjáum vonandi sem flesta!