Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skíðalyftan í Tindaöxl skemmd eftir ofsaveður

Veðurofsinn lék illa skíðasvæðið okkar í Tindaöxl. Vírinn hélaði mikið og fór af staurunum auk þess sem öryggisvír skemmdist mikið. Í dag hófst vinna við að koma lyftunni í lag. Vírinn var hreinsaður að mestu og er kominn að staurunum. Á morgun höldum við áfram kl 11 og reynum að koma vírnum á sinn stað. Við þyggjum auðvitað alla aðstoð við þetta verk og vonumst til að sjá sem flesta.
Bárubraut verður troðin og sporuð fyrir skíðagöngu í fyrramálið og verður klár milli kl 10 og 11. Í dag var sporað vegurinn að Hlíð og einnig troðið neðri hluti brautarinnar. Vonandi verða aðstæður enn betri á morgun. Einnig verður troðið við Íþróttahúsið og ein tvær breyddir niður Gullatúnið 


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc06909.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning