Skíðalyftan í Tindaöxl skemmd eftir ofsaveður
Almennt - laugardagur 14.desember 2019 - Administrator - Lestrar 178

Bárubraut verður troðin og sporuð fyrir skíðagöngu í fyrramálið og verður klár milli kl 10 og 11. Í dag var sporað vegurinn að Hlíð og einnig troðið neðri hluti brautarinnar. Vonandi verða aðstæður enn betri á morgun. Einnig verður troðið við Íþróttahúsið og ein tvær breyddir niður Gullatúnið
