Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skíđamót Íslands hefst í dag

Skíđamót Íslands sem haldiđ er í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl, hefst í dag. Keppni hefst kl. 14:00 í sprettgöngu og ţar er Elsa Guđrún Jónsdóttir međal keppenda. Sćvar Birgisson ćtlađi einnig ađ keppa en ákvađ á síđustu stundu ađ draga sig úr keppni.Tímataka í sprettgöngunni hefst kl. 14:00, síđan er keppt í undanúrslitum og úrslitum. Hjá konunum er spretturinn 1,2km og má búast viđ spennandi keppni. Viđ óskum Elsu góđs gengis og fylgjumst ađ sjálfsögđu međ gangi mála.

SMI 2018 Bláfjöllum og Skálafelli er Facebook síđa mótsins.....


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

p1010112.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning