Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skíðasvæðið opnar í dag

Í dag opnum við skíðasvæðið í Tindaöxl. Opið verður frá kl 13-16 og að sjálfsögðu frítt í fjallið. Kaffi, kakó og meðlæti fyrir gesti og gangandi.

Göngubraut var troðin í gær á Skeggjabrekkudal.

Hlökkum til að sjá ykkur


World Global Calander

Mynd augnabliksins

mynd0071.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning