Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skráning hafin í Fjarðargönguna

Í dag var opnað fyrir skráningu í Fjarðargönguna sem fram fer hjá okkur 9.febrúar 2019. Fjarðargangan verður gerð mun flottari en áður og margar nýjungar framundan. Ein af þeim er einmitt að opna fyrir skráningu í dag!

Dregið verður úr skráningu 1.des, 2.jan og 2.febrúar bæði í 15 og 30 km og fá vinningshafar glæsilega vinninga. Einnig bendum við á að við munum einungis taka á móti 150 skráningum í 30 km. 
Það er því um að gera að tryggja sér miða og vera með frá byrjun.

Hægt er að skrá sig hér efst til hægri á síðunni.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc01094.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning