Skráning hafin í Fjarðargönguna
Almennt - mánudagur 29.október 2018 - Administrator - Lestrar 175

Dregið verður úr skráningu 1.des, 2.jan og 2.febrúar bæði í 15 og 30 km og fá vinningshafar glæsilega vinninga. Einnig bendum við á að við munum einungis taka á móti 150 skráningum í 30 km.
Það er því um að gera að tryggja sér miða og vera með frá byrjun.
Hægt er að skrá sig hér efst til hægri á síðunni.