Skráning hafin í Fjarðargönguna 2020
Almennt - mánudagur 16.september 2019 - Administrator - Lestrar 283
Nú höfum við opnað fyrir skráningu fyrir Fjarðargönguna sem fram fer á Ólafsfirði 8. febrúar 2020.Í fyrra varð uppselt og nú eru aðeins 240 sæti í boði. Skráðu þig strax og vertu klár í gleðina.