Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Sporað á morgun, laugardaginn 27.okt!

26.okt 2018
26.okt 2018
Á morgun, vetrardaginn fyrsta, munum við spora skíðagönguspor. Nokkuð hefur snjóað hér í firðinum og var prófað að spora í dag. Við munum allavega spora við knattspyrnuvöllinn og skoða hvort hægt er að spora gamla veginn í Bárubrautinni að rafveituskúrnum við Hlíð.

Nú er bara að nota kvöldið og dusta af skíðunum, finna skóna og búnaðinn og vera klár á morgun. Búið verður að gera spor kl. 10 í fyrramálið.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

img_0009_1.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning