Sprettgöngu lokið
Almennt - föstudagur 08.mars 2019 - Administrator - Lestrar 182

Keppt var í flokkum 13-14 ára, 15-16 ára og 17 ára og eldri.
Keppendur stóðu sig gríðarlega vel við erfiðar aðstæður og tókst mótahald bara vel miðað við aðstæður.
Úrslit mótsins má sjá hér.....
Á fararstjórafundi var ákveðið að breyta morgundeginum og keppa aftur með frjálsi aðferð en færa hefðbundnu gönguna yfir á sunnudag.
Keppni hefst kl 11:00 í fyrramálið í Bárubraut.
Ráslisti fyrir laugardag er hér.....
Fleiri myndir frá mótahaldinu má finna á facebook síðu Skíðafélag Ólafsfjarðar