Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Sprettgöngu lokiđ

Í dag fór fram Bikarmót SKÍ hjá okkur í Skíđafélagi Ólafsfjarđar. Keppt var í sprettgöngu og er óhćtt ađ segja ađ vindurinn hafi látiđ finna fyrir sér. Annars var veđur bjart, sól og frost en hvassviđri á köflum og skafrenningur eftir ţví.
Keppt var í flokkum 13-14 ára, 15-16 ára og 17 ára og eldri.

Keppendur stóđu sig gríđarlega vel viđ erfiđar ađstćđur og tókst mótahald bara vel miđađ viđ ađstćđur.

Úrslit mótsins má sjá hér.....

Á fararstjórafundi var ákveđiđ ađ breyta morgundeginum og keppa aftur međ frjálsi ađferđ en fćra hefđbundnu gönguna yfir á sunnudag. 
Keppni hefst kl 11:00 í fyrramáliđ í Bárubraut.

Ráslisti fyrir laugardag er hér.....

Fleiri myndir frá mótahaldinu má finna á facebook síđu Skíđafélag Ólafsfjarđar


World Global Calander

Mynd augnabliksins

img_0106.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning