Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Staðan 13.feb.

Í dag viðrar vel á Ólafsfirði og um að gera að skella sér á skíði.
Skíðasvæðið í Tindaöxl er opið frá kl 16-19
Bárbraut er troðin ca 3,5km ljósin kveikt til 22 í kvöld
Braut er troðin við íþróttahús og tjarnarsvæðið ca 1km
Æfing / námskeið fyrir fullorðna er í kvöld kl 20:00 í Bárubraut
Skíðasvæðið í Tindaöxl er troðið að fjórða staur og færi gott.

Göngubrautirnar eru tengdar saman meðfram Túngötu.

Sjáumst hress á skíðum í dag.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

p1020090.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning