Staðan 14.feb
Almennt - fimmtudagur 14.febrúar 2019 - Administrator - Lestrar 110
Áfram er þetta fína veður hjá okkur. Núll gráður og nánast logn.
Fjallið og göngubrautir verða ekki troðnar í dag enda sér lítið á þeim frá í gær.
Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar kl 16:00-19:00