Staðan 14.mars
Almennt - fimmtudagur 14.mars 2019 - Administrator - Lestrar 110
Dagurinn í dag lítur svona líka ljómandi vel út.
Skíðasvæðið í Tindaöxl opið frá kl 16-19
Bárubraut er troðin frá í gær, einnig vegurinn að Hlíð.
Fullorðinsnámskeið / æfing skíðaganga í kvöld kl 20:00. Mæting í Bárubraut. Þessar æfingar eru opnar öllum, 1.500 kr skiptið. Sjáumst hress á skíðum.
Leiðbeinendur í kvöld eru Elsa, Jónína og Kristján.
Farið í tækniæfingar, jafnvægi o.fl.