Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Staðan 14.mars

Dagurinn í dag lítur svona líka ljómandi vel út.

Skíðasvæðið í Tindaöxl opið frá kl 16-19

Bárubraut er troðin frá í gær, einnig vegurinn að Hlíð.

Fullorðinsnámskeið / æfing skíðaganga í kvöld kl 20:00. Mæting í Bárubraut. Þessar æfingar eru opnar öllum, 1.500 kr skiptið. Sjáumst hress á skíðum.

Leiðbeinendur í kvöld eru Elsa, Jónína og Kristján.
Farið í tækniæfingar, jafnvægi o.fl. 


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc03764.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning