Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Staðan 15.febrúar

Nú er heldur betur frábært veður og tilvalið að skella sér á skíði.

Veður er NV 1m á sek, 3 stiga frost og allt í gangi.
Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar kl 16-19
Kvöldopnun fyrir 17 ára og eldri kl 20-22
Bárubraut er nýtroðin, ca 3,5km

Frábærar aðstæður!
Stemmning verður í fjallinu í kvöld. Tilvalið að skella sér á skíði, hvort sem er á gönguskíði eða svigskíði, nú eða bretti. 
Allt upplýst, tónlist, útitjald og bekkir, fjallakakó, kaffi, veitingar þetta verður stuð.

Auðvitað allir velkomnir, enginn skylda að vera á skíðum.

Sjáumst hress á skíðum í dag/kvöld


World Global Calander

Mynd augnabliksins

img_0028.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning