Staðan 16.mars
Almennt - laugardagur 16.mars 2019 - Administrator - Lestrar 146
Góðan daginn.
Það væri alveg frábært veður ef ekki væri þessi SV strekkingur. En því miður þá er bara hvasst hjá okkur núna.
Skíðasvæðið í Tindaöxl er í skoðun með opnun, fylgist með úr glugganum eða facebook
Bárubraut var troðin í morgun, ca 2,7cm
Vonandi gengur eitthvað niður vindurinn, en í augnablikinu er SV 12m og hvassar á stundum.....