Staðan 19.febrúar
Almennt - þriðjudagur 19.febrúar 2019 - Administrator - Lestrar 128
Mikið hefur snjóað á Ólafsfirði undanfarna tvo daga. Unnið er í fjallinu og göngubrautum og vonumst við til að allt verði orðið klárt kl 16:00.Skíðasvæðið í Tindaöxl verður opið frá kl 16-19
Bárubraut verður tilbúin kl 16, ca 5km hringur.
Brautin er eins og hefur verið en nú verður prófað að bæta við efri hluta brautarinn auk tengingar niður í bæ sem verður notaður á Bikarmóti 8-10 mars næstkomnandi.
Bárubraut verður tilbúin kl 16, ca 5km hringur.
Brautin er eins og hefur verið en nú verður prófað að bæta við efri hluta brautarinn auk tengingar niður í bæ sem verður notaður á Bikarmóti 8-10 mars næstkomnandi.
Veðrið er GEGGJAÐ, svo nú er að skella sér á skíði og njóta!