Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Staðan 19.mars

Í dag er nokkur vindur á ÓLF og á að aukast eftir því sem líður á daginn.

Skíðasvæðið í Tindaöxl verður lokað í dag vegna bilunar í toglyftu. 

Búið er að troða Bárubraut ca 3,5km. 

Í kvöld er fyrirhugað æfing/námskeið fyrir fullorðna kl 20:00 í Bárubraut. Þó verður að teljast líklegt að sú æfing falli niður vegna vinds, en þá ætlum við að bjóða upp á kennslu í að bræða undir skíði og hvernig á að hugsa um skíðin sín fyrir áhugasama.

Þetta veðrur nánar uppfært á facebook síðu SÓ, þ.e. hvort það verður æfing/kennsla fyrir fullorðna eða farið í að bræða undir skíði. 


World Global Calander

Mynd augnabliksins

kleinusteikning_i_skalanum.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning