Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Staðan 25.febrúar uppfært

Í dag opnum við skíðasvæðið frá kl 17-19
Ný troðið fjallið að 4 staur, blautur snjór.

Bárubraut verður klár um kl 15 ca 3 km.
Grunnt á nokkrum stöðum í brautinni.
Töluvert hefur tekið upp af snjónum undanfarnar daga og var ákveðið að troða ekki á sunnudag til að hlífa snjónum.
En ágætar aðstæður í dag og fínasta veður.
Lítur ekki eins vel út fyrir morgundaginn, svo um að gera að skella sér á skíði.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

24._brautin_yfirfarin_25.03.09.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning