Stefnt að opnun á morgun....
Almennt - laugardagur 08.desember 2018 - Administrator - Lestrar 128

Skíðagöngubraut var troðin í dag í boði Árna Helgasonar ehf á Skeggjabrekkudal. Tilvalið að skella sér á gönguskíði og koma svo í kaffi/kakó í skíðaskálann eftir góða útivist.
Hlökkum til að sjá ykkur!