Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Styttist í fjallahjólamótiđ....

Nú er heldur betur ađ líđa ađ fyrsta fjallahjólamóti sem haldiđ er hér í Ólafsfirđi, allavega fyrsta Íslandsmeistaramótinu í fjallahjóreiđum. Brautin er nánast orđin klár, búiđ ađ slá fullt af grasi, smíđa nokkrar brýr yfir mýrar, setja möl í kanta, merkja ađ hluta og sitthvađ fleira. 
Auglýsingu um mótiđ má sjá hér en helstu upplýsingarnar má finna inn á www.hri.is og ţar fer einnig fram skráningin.

Kort af brautinni og myndir má sjá á facebook síđu okkar, Skíđafélag Ólafsfjarđar.

Nú bara ađ grćja sig, nóg pláss á tjaldstćđinu og eitthvađ er nú um hótel og gistihús í Fjallabyggđ, drífa sig ađ skrá sig og rúlla svo í fjörđinn.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc07161.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning