Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Tindaöxl lokar

Áhrif Covid 19 faraldursins hefur sífelt meiri og meiri áhrif á ţjóđfélagiđ okkar. Í gćrkveldi komu hertari reglur vegna samkomubanns ţar sem skíđasvćđum verđur nú lokađ ađ hluta.

Skíđafélag Ólafsfjarđar mun fylgja tilmćlum sóttvarnarlćknis, almannavarna, ÍSÍ og Samtökum Skíđasvćđa á Íslandi.

Stađan er ţví ţannig í dag 21.mars 2020 ađ skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ en göngubrautir verđa trođnar ţegar veđur og ađstćđur leyfa. Skíđaskálinn er lokađur auk ţess sem skíđaleigan er lokuđ.


Ţetta er auđvitađ gríđarlegt högg á okkar félagsstarf sem hefur veriđ í miklum blóma ţrátt fyrir mikinn óveđursvetur. Ţađ eru ansi mörg ár síđan viđ höfum haft eins mikiđ af snjó eins og raunin er í dag og ađstćđur í Tindaöxl frábćrar.

Um skíđagöngubrautir gilda áfram reglur um 2m fjarlćgđ á milli manna, engar ćfingar, engar keppnir, BANNAĐ ađ mynda hópa og hinar almennu reglur um samkomubann eru áfram í fullu gildi. Sé ţessum reglum ekki fylgt í skíđagöngubrautum SÓ neyđumst viđ til ađ loka ţeim einnig.

Skíđafélag Ólafsfjarđar mun koma upp stöngum viđ skíđagöngbrautir sem sýna 2m bil til leiđbeiningar og treystum viđ okkar iđkendum ađ ţeir virđi reglur um samkomubann svo viđ getum haldiđ áfram ađ njóta skíđagöngunnar. 

Viđ minnum fólk á ađ skíđagöngubrautir eru gjaldskyldar, 700 kr daggjald fyrir 17-66 ára, gjaldfrjálst er fyrir 16 ára og yngri og 67 ára og eldri. Árgjald er 10.000 kr.

Brautargjöld greiđast inn á reikning SÓ, kt 591001-2720, reikn 0347-03-400665


Stjórn SÓ
World Global Calander

Mynd augnabliksins

19._jon_fannar_25.03.09.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning