Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

UMÍ á Ísafirđi

Í dag hófst keppni á Unglingameistaramóti Íslands sem haldiđ er á Ísafirđi. SÓ er međ fjóra keppendur á mótinu sem öll keppa í skíđagöngu. Keppt var í dag í skíđagöngu međ frjálsri ađferđ. 

Helgi Már Kjartansson sigrađi í flokki 15-16 ára pilta, Sara Sigurbjörnsdóttir varđ önnur í flokki 15-16 ára stúlkna og í flokki 13-14 ára pilta varđ Jón Frímann Kjartansson ţriđji og Unnsteinn Sturluson sjötti.
Flottur dagur hjá krökkunum!


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc07664.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning