Upplýsingar 12.mars
Almennt - mánudagur 12.mars 2018 - Administrator - Lestrar 200
Því miður bilaði troðarinn þegar verið var að vinna brekkurnar og Bárubrautina fyrr í dag. Vonumst við til að troðarinn verði kominn í gang síðar í dag. Sporaður verður hringur á Ólafsfjarðarvatni kl. 16:00