Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Upplýsingar f. 7.mars og byrjandanámskeið

Það heldur áfram að bætast aðeins í snjóinn hjá okkur. Veðrið núna er mjög gott, -1° og NA 5m, þegar líður á dagin ná að hægja enn meira og kólna!!
Fjallið opnar kl. 16:00 og búið er að spora upp á golfvelli í Skeggjabrekkudal.
Nú er bara að drífa sig á skíði og njóta hvíta gullsins!

Byrjandanámskeið í skíðagöngu fyrir börn hefst á morgun fimmtudag. Það er Björn Þór Ólafsson sem stýrir því. Mæting er upp á golfvöll kl. 17:00 (ath gæti breyst ef snjóar nóg í brautina okkar við skíðasvæði). Bubbi verður með skíði, skó og stafi fyrir þá sem ekki hafa útvegað sér búnað.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc07599.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning