Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Upplýsingar fyrir 2.febrúar...

Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar á morgun laugardaginn 2.febrúar. Svæðið er orðið nokkuð gott upp að fjórða staur, en grunnt utan troðna leiða. Nánari upplýsingar í skíðaskálanum á morgun. 

Bárubraut verður troðin kl 09 í fyrramálið og einnig verður troðin braut við íþróttahúsið. Í skoðun er að spora á Ólafsfjarðarvatni, en nánar um það á morgun á facebook síðu félagsins. 


World Global Calander

Mynd augnabliksins

068.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning