Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Upplýsingar fyrir 27.janúar

Í dag er opið í fjallinu frá kl. 13-16, færið er blautur troðinn snjór.

Bárubraut er troðin og einnig er troðinn trimmhringur við Ólafsfjarðarvatn.

Nú er bara að skella sér á skíði, veður er gott, -1° og nánast logn. 


Fjarðargangan 2019

Mynd augnabliksins

dsc07155.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning