Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Upplýsingar um opnun

Upplýsingar á opnun í Bárubraut og skíðasvæðisins í Tindaöxl eru settar inn hér efst á síðuna á hverjum degi. Við reynum eftir bestu getu að þær upplýsingar liggi fyrir um hádegi. Viðbúið er að nú í byrjun vetrar verði opnunartími nokkuð óstöðugur og breytilegur.

Nú kl. 16:15 er verið að troða í Bárubraut og verður hún tilbúin kl. 17:00. Ekki verður sporað í dag þar sem grunnt er á snjónum á nokkrum stöðum en við reynum að bæta úr því er líður á vikuna. Ljósin eru kveikt í brautinni til kl. 21:30.

Um að gera að gera skíðabúnaðinn klárann og njóta við fyrsta tækifæri.


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc04530.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning