Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Elsa Guđrún á Ólympíuleikana!!!

Í dag stađfesti framkvćmdastjórn ÍSÍ val á keppendum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018. Ţar er Elsa Guđrún Jónsdóttir valin til ađ keppa á leikunum sem fram fara dagana 9.-25. febrúar. Elsa Guđrún er ţví fyrst Íslenskra kvenna til ađ keppa á Ólympíuleikum í skíđagöngu!!!

Elsa mun keppa í sprettgöngu og/eđa 10km göngu međ frjálsri ađferđ.
Skíđafélag Ólafsfjarđar óskar Elsu innilega til hamingju!Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.
Athugasemdir :

:

:


:

:


captcha :


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

img_0877.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning