Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Vinnudagar framundan

Nú er starfið okkar að skríða af stað og ætlum við að leggja í smá vinnutörn. Stefnum á að mæta upp í skíðaskála frá kl 17-19, 3.-5. september. Áhersla verður lögð á að laga girðingar og væri frábært að sem flestir láti sjá sig.Ekki er verra að grípa með sér járnkarl, hamar, sleggju, vera klæddur eftir veðri og keyrum starfið í gang.

Sjáumst hress næstu dagana


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc06905.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning