Nú er starfið okkar að skríða af stað og ætlum við að leggja í smá vinnutörn. Stefnum á að mæta upp í skíðaskála frá kl 17-19, 3.-5. september. Áhersla verður lögð á að laga girðingar og væri frábært að sem flestir láti sjá sig.Ekki er verra að grípa með sér járnkarl, hamar, sleggju, vera klæddur eftir veðri og keyrum starfið í gang.
Sjáumst hress næstu dagana