Skíðafélag Ólafsfjarðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Vinnudagur á sunnudag

Á morgun, sunnudaginn 11.nóvember verður vinnudagur á skíðasvæðinu hjá okkur. Mjög mikilvægt er að nýta þetta tækifæri og fara í girðingarvinnu bæði í fjallinu og í Bárubraut.Mæting er við skíðaskálann kl. 10:00 og áætllum við að vera til kl. 14:00. Ekki er nauðsynlegt að vera allan tímann, bara mæta þegar hentar. Gott að hafa með sér, rafmagnsborvél, hamar og vera nokkuð vel skóaður.

Sjáumst hress!


World Global Calander

Mynd augnabliksins

dsc06460.jpg
Skíðafélag Ólafsfjarðar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning