Á morgun, sunnudaginn 11.nóvember verður vinnudagur á skíðasvæðinu hjá okkur. Mjög mikilvægt er að nýta þetta tækifæri og fara í girðingarvinnu bæði í fjallinu og í Bárubraut.Mæting er við skíðaskálann kl. 10:00 og áætllum við að vera til kl. 14:00. Ekki er nauðsynlegt að vera allan tímann, bara mæta þegar hentar. Gott að hafa með sér, rafmagnsborvél, hamar og vera nokkuð vel skóaður.
Sjáumst hress!