Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Yfirburđir hjá Elsu

Í dag sigrađi Elsa Guđrún 10 km göngu međ frjálsri ađferđ á Skíđamóti íslands. Elsa var í sérflokki í dag og var frábćrt ađ fylgjast međ henni. Elsa vinnur einnig tvíkeppni, sem er samanlagđur árangur úr 5 og 10 km göngunum. Hún er ţví fjórfaldur íslandsmeistari!

Á morgun verđur keppt í liđasprett. Elsa Guđrún og Jónína skipa kvennasveit SÓ og Sćvar og Kristján karlasveitina. Gengnir verđa 6 x 1 km sprettir međ hefđbundinni ađferđ. Konur starta kl 11 og karlarnir kl 12


Fjarđargangan 2019

Mynd augnabliksins

p1010095.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning