Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Félagiđ

Umsjónarmađur skíđasvćđis Gunnlaugur Ingi Haraldsson sími: 868-8344

Skíđaskáli sími: 466-2527

Stjórn Skíđafélagsins

Formađur: Kristján Hauksson sími: 892-0774, netfang krihau@simnet.is

Varaformađur: Daníel Páll Víkingsson sími: 865-7287, netfang: dpvikingsson@gmail.com

Gjaldkeri: Gíslný Halldóra Jónsdóttir

Ritari: Hólmar Hákon Óđinsson

Međstjórnendur: Gunnlaugur Ingi Haraldsson, Elsa Guđrún Jónsdóttir og Rúnar Gunnarsson

Umsjónarmađur skíđaskála, 

Ţjálfarar: Alpagreinar: Sunna Eir Haraldsdóttir, Gunnlaugur Ingi Haraldsson

Símsvari skíđaganga:  

Ţjálfarar:  Skíđaganga: Jónína Kristjánsdóttir  

Umsjón međ heimasíđu:          
Kristján Hauksson krihau@simnet.is

Hér má finna lög félagsins frá 18. maí 2011:

Lög fyrir Skíđafélag Ólafsfjarđar 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1. gr. 

Félagiđ heitir Skíđafélag  Ólafsfjarđar, skammstafađ S.Ó.  Lögheimili ţess og varnarţing er í Ólafsfirđi.  

2. gr. 

Tilgangur félagsins er ađ vinna ađ eflingu skíđaíţróttarinnar í Ólafsfirđi,vinna ađ  áhuga almennings fyrir gildi íţróttarinnar, mótahald og  virkja sem flesta til ţátttöku í skíđaíţróttinni.  

3.gr. 

Merki félagsins er  (LOGO)

Keppniseinkenni félagsins erS.Ó. 

4.gr.

Félagar geta allir orđiđ sem lagt hafa fram inngöngubeiđni.  Ţeir ađilar sem stunda ćfingar hjá félaginu, verđa sjálfkrafa félagar í ţví.  Halda skal skrár yfir félaga og stöđu árgjalda. 

5.gr.

Félagar skulu greiđa árgjald til félagsins.  Skal ţađ ákveđiđ á ađalfundi ár hvert. Árgjaldiđ rennur í félagssjóđ. 

6.gr

Í félaginu starfa engar fastanefndir. Stjórn getur skipađ starfsnefndir hverju sinni og getur stjórn haft val um hvađa nefndir ţađ eru og hversu margir eru í hverri nefnd.

7.gr. 

Ađalfund félagsins skal halda eigi síđar en15. maíár hvert.  Ađalfundur hefur ćđsta vald innan félagsins og ákvörđunarrétt í öllum málum ţess.  

Ađalfund skal auglýsa opinberlega međ minnst viku fyrirvara.  

Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ.  

  8.gr. 

Á dagskrá ađalfundar skal taka eftirfarandi málefni: 

            1)      Fundarsetning. 

2)      Kosning fundarstjóra og fundarritara.

 

3)      Skýrsla stjórnar og fastanefnda. 

 

4)      Reikningar félagsins lagđir fram til stađfestingar.

 

5)      Lagabreytingar.

 

6)      Ákvörđun um árgjald.

 

7)      Kosning formanns og annarra stjórnarmanna, kosning áheyrnarfulltrúa ungs fólks og 2 skođunarmenn reikninga og1 til vara. 

 

8)     Önnur mál.

 9.gr. 

Einfaldur meirihluti greiddra atkvćđa rćđur úrslitum mála á ađalfundi. Ţó öđlast lagabreytingar og ákvarđanir um stofnun nýrra fastanefnda ţví ađeins gildi ađ ţćr hljóti samţykki tveggja ţriđju hluta ţeirra sem atkvćđi greiđa, enda taki fullur helmingur ţeirra sem á fundi eru ţátt í atkvćđagreiđslunni.  

Kosningar skulu vera skriflegar og leynilegar sé ţess óskađ. 

 

10.gr. 

Allir skuldlausir félagsmenn, 15 ára og eldri, hafa atkvćđisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á ađalfundi félagsins. Skal miđa aldur viđ almanaksár. 

11.gr. 

Aukaađalfundi félagsins má halda ef stjórn telur nauđsynlegt eđa ef 10 af hundrađi atkvćđisbćrra félaga óska ţess skriflega og tilgreina fundarefni ţađ sem rćđa skal.  Aukaađalfund skal bođa međ sama hćtti og reglulegan ađalfund. Reglur um ađalfund gilda eftir ţví sem viđ á um aukaađalfund. Ţó skulu lagabreytingar, stjórnarkjör og ákvörđun um stofnun nýrra fastanefnda ađeins fara fram á reglulegum ađalfundi.  

12.gr. 

Stjórn félagsins skal skipuđ 7 mönnum, formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og ţremur međstjórnendum, auk ţess er tilnefndur 1 áheyrnafulltrúi iđkenda 16 - 25 ára. Ţrír skulu kosnir sem fulltrúar göngu og ţrír sem fulltrúar alpagreina. Formađur skal kosinn sérstaklega en ađ öđru leyti skiptir stjórnin sjálf međ sér verkum.  Kjörtímabil stjórnarmanna er milli ađalfunda.

Kjósa skal fyrsta og annan varamann. Varamenn skulu hafa rétt til ţess ađ sitja stjórnarfundi međ málfrelsi og tillögurétt. Formađur félagsins bođar varamenn til funda.

Á ađalfundi skal einnig kjósa tvo skođunarmenn reikninga félagsins og einn til vara. 

 13.gr. 

Stjórnarfundi skal halda reglulega og eigi sjaldnar en hálfsmánađarlega yfir vetrartímann og oftar ef ţurfa ţykir, ţar međ taliđ ef stjórnarmađur óskar ţess.  Formađur bođar til stjórnarfunda.  Stjórnarfundir eru löglegir ef meirihluti stjórnar er mćttur.  Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum mála á stjórnarfundum.  Falli atkvćđi jafnt, rćđur atkvćđi formanns. 

 14.gr. 

Stjórn félagsins fer međ ćđsta vald í málefnum ţess milli ađalfunda.  

Stjórn félagsins skal vinna ađ ţví ađ efla félagiđ á allan hátt og gćta hagsmuna ţess út á viđ.  Hún skal einnig samrćma starfsemi félagsins inn á viđ og hafa eftirlit međ starfsemi nefnda félagsins.  Stjórnin hefur umráđarétt yfir eignum félagsins og markar stefnu ţess í öllum veigamiklum málum.  Hún skal ţó jafnan hafa samráđ viđ nefndir félagsins um ţau mál sem varđa ţćr sérstaklega,séu ţćr starfandi.  

15.gr. 

Stjórn félagsins veitir, ađ höfđu samráđi viđ nefndir félagsins,séu ţćr starfandi, viđurkenningar fyrir íţróttaárangur eđa störf í ţágu félagsins, samkvćmt reglum sem samţykktar skulu á ađalfundi ţess.

16.gr. 

Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.  Gera skal fjárhagsáćtlun fyrir hvert starfsár ţar sem gera skal grein fyrir áćtlun um tekjuöflun félagsins og áćtluđum rekstrargjöldum.  

 17.gr. 

Allar eignir félagsins skulu vera í yfirumsjón stjórnar félagsins.  Stjórn félagsins skal varđveita skjöl félagsins og ađra muni, s.s. verđlaunagripi, gjafir o.s.frv.  

 18.gr. 

Úrsögn úr félaginu skal vera skrifleg og berast til stjórnar.  

19.gr.  

Heimilt er stjórn ađ víkja félögum úr félaginu, telji hún ţá hafa unniđ alvarlega á hlut félagsins, eđa sýnt af sér óásćttanlega hegđun. 

20. gr. 

Hćtti félagiđ starfsemi sinni og verđi lagt niđur, skal afhenda Fjallabyggđ eignir ţess. 

21.gr. 

Ađ öđru leyti gilda reglur ÍSÍ um mál sem ekki er tekiđ sérstaklega á í lögum ţessum. 

22.gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi. 

Samţykkt á ađalfundi  18. maí 2011.

 

 

 

 

 

 

 

 

World Global Calander

Mynd augnabliksins

p1020077.jpg
Skíđafélag Ólafsfjarđar

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning